Skrifstofa Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
Skrifstofa Heilbrigðiseftirlitsins er til húsa í Kjarna að Þverholti 2 í Mosfellsbæ á 5. hæð.
Opnunartími er að jafnaði frá kl. 9:00 - 17:00. Sími 525 6795.
Ef skrifstofa er af einhverjum ástæðum lokuð er hægt að hafa samband við heilbrigðisfulltúra með tölvupósti eða í farsíma.
- Almennt netfang Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis er eftirlit@eftirlit.is
- Árni Davíðsson, heilbrigðisfulltrúi og framkvæmdastjóri s: 862 9247, arni@eftirlit.is, starfssvið matvælaeftirlit, hollustuháttaeftirlit, mengunarvarnaeftirlit.
Ef um neyðartilvik utan skrifstofutima er að ræða skal hafa samband í farsíma starfsmanna.
Bent er á að unnt er að sækja um starfsleyfi, tímabundin starfsleyfi og tóbakssöluleyfi á vefnum undir flipanum eyðublöð.
Einnig má koma skilaboðum og umsóknum áleiðis í gegnum þjónustuver Mosfellsbæjar á 2. hæð í Kjarna Þverholti 2 . Sími 525 6700.
Opnunartimi þjónustuvers Mosfellsbæjar er eftirfarandi
Mánudaga kl 8:00 -16:00
Þriðjudaga kl 8:00 -16:00
Miðvikudaga kl 08 -18:00
Fimmtudaga kl 8:00 -16:00
Föstudaga kl 8:00 -14:00
Kvörtun vegna hunda
Sveitarfélögin taka við kvörtunum vegna brots á samþykkt um hundahald s.s kvörtunum vegna lausra hunda.
Ef um neyðartilvik er að ræða skal hringja í eftirfarandi númer:
Bakvakt áhaldahúss Mosfellsbæjars: 566 8450 sólarhringssími.
Hundaeftirlitsmaður Seltjarnarness 562 4781