Hundahald í þéttbýli
1. Samþykktir
Um hundahald á svæði Heilbrigðiseftirirlits Kjósarsvæðis gilda eftirfarandi samþykkir.
Samþykkt um hundahald í Mosfellsbæ
Gjaldskrá fyrir hundahald í Mosfellsbæ
Samþykkt um hundahald á Seltjarnarnesi
Gjaldskrá fyrir hundahald á Seltjarnarnesi
Engin sérstök samþykkt um hundahald er í gildi í Kjósarhreppi
Sótt er um skáningu og tilkynnt er um afskráningu hunds á sérstökum eyðublöðum á skrifstofu sveitarfélaganna. Kvörtun vegna hunda skal koma til hundaeftirlitsmanna sveitarfélaganna eða heilbrigðiseftirlits.
Tölur um fjölda hunda, kvartanir eru birtar í ársskýrslum heilbrigðiseftirlitsins sem eru aðgengilegar á þessari heimasíðu undir skýrslur.
2. Upplýsingar fyrir verðandi hundaeigendur
Í skjalinu er fjallað um skyldur og ábyrgð hundeigenda og umhirðu hunda svo eitthvað sé nefnt.