Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English

Ábending

Aðildarsveitarfélög

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Kjósarhreppur

Vöktun sjávar

Vöktun sjávar er þannig háttað að annan hvern mánuð eru tekin gerlasýni (E. coli) á fimm stöðum við ströndina í Mosfellsbæ og á fimm stöðum á Seltjarnarnesi. Auk þess er mælt hitastig, leiðni og sýrustig.

Niðurstöður eru birtar árlega í ársskýrslum heilbrigðiseftirlitsins.

Eftirtaldar skýrslur hafa komið út um málefnið.

Niðurstöður rannsókna á saurkólígerlum við strandlengju í Leiruvogi árin 2004-2010. (pdf 0,7 mb)

Niðurstöður rannsókna á saurkóligerlum við strandlengju Seltjarnarness árin 2004-2010. (pdf 1,1 mb)

Niðurstöður vöktunar strandlengjunnar í Mosfellsbæ 2008-2009.

 

Niðurstöður vöktunar strandlengjunnar á Seltjarnarnesi 2008-2009.

Skoða skýrslu um ástand gerla við strandlengjuna 2004-2005.