Ný heilbrigðisnefnd tekur til starfa
Nýir fulltrúar hafa verið kosnir í Heilbriðisnefnd Kjósarsvæðis sem munu starfa kjörtímabilið 2018-2022. Nefndin mun skipta með sér verkum á fundi þann 26. júlí 2018.
Eftirfarandi eru aðalmenn í nefninni.
Hafsteinn Pálsson, D lista fulltrúi Mosfellsbæjar
Hannes Tryggvi Hafstein, D lista fulltrúi Seltjarnarnesbæjar
Linda Björk Ragnarsdóttir, fulltrúi atvinnulífs
Magnús Rúnar Dalberg, N lista fulltrúi Seltjarnarnesbæjar
Sigríður Klara Árnadóttir, fulltrúi Kjósarhrepps
Valborg Anna Ólafsdóttir, fulltrúi Mosfellsbæjar
Varamenn í heilbriðisnefnd eru eftirtaldir:
Örvar Þór Guðmundsson, V lista er varamaður Hafsteins
Bjarni Torfi Álfþórsson, D lista er varamaður Hannesar Tryggva
Pétur Blöndal, fulltrúi atvinnulífs er varamaður Lindu Bjarkar
Hildur Ólafsdóttir, N lista er varamaður Magnúsar Rúnars
Maríanna Hugrún Helgdóttir er varamaður Sigríðar Klöru
Herdís Kristín Sigurðardóttir, M lista er varamaður Valborgar Önnu