Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English

Ábending

Aðildarsveitarfélög

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Kjósarhreppur

Grindhvalur í fjörunni á Seltjarnarnesi
Grindhvalur í fjörunni á Seltjarnarnesi

Hvalreki á Seltjarnarnesi

Heilbrigðiseftirlitið fékk tilkynningu frá Umhverfisstofnun þann 7. ágúst 2019 um að smáhveli hefði rekið á land norðan við golfskálann á Seltjarnarnesi. Fram kom að Hafrannsóknastofnun væri búin að taka sýni úr hvalnum og líklega væri um kvenkyns grindhval að ræða sem mögulega væri úr vöðunni sem strandaði við Garð fyrir stuttu. Seltjarnarnesbær sem er landeigandi var upplýstur um málið og fór aðili á vegum bæjarins í að fjarlægja hræið í gær þegar aðstæður buðu uppá það. Skv. upplýsingum frá bænum var siglt með hræið út á sjó og því sökkt.