06. apríl 2020
Upplýsingasíða Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur vegna COVID-19
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur sett upp upplýsingasíðu með leiðbeiningum fyrir fyrirtæki vegna Covid. Þar er meðal annars leiðbeiningar fyrir gististaði, matvöruverslanir, veitingastaði og börn og skóla.
Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hefur ákveðið að nota þessa leiðbeiningar frá Reykjavík og bendir því fyrirtækjum á að nota þær.