Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English

Ábending

Aðildarsveitarfélög

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Kjósarhreppur

Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis fyrir árið 2019
Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis fyrir árið 2019

Ársskýrsla heilbrigðiseftirlitsins er komin út

Árið 2019 í máli og myndum

Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis fyrir árið 2019 var lögð fram á fundi Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis þann 16. apríl 2020 og er nú aðgengileg á vef eftirlitsins www.eftirlit.is. Í ársskýrslunni er farið yfir tölfræði stjórnsýslu og niðurstöðu eftirlits þá með talið niðurstöður rannsókna vegna vöktunar á neysluvatni, matvælum og umhverfi. Einnig er kafli um fjármál eftirlitsins. Skýrslan er 27 blaðsíður og hún er prýdd fjölda mynda.