Fréttatilkynning Veitna.

" /> Fréttatilkynning Veitna.

" />
Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English

Ábending

Aðildarsveitarfélög

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Kjósarhreppur

Fréttatilkynning frá Veitum um bilun í Hellisheiðarvirkjun

Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun jókst styrkur brennisteinsvetnis í heitu vatni á ákveðnum svæðum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Búið er að finna bilunina sem varð þess valdandi að styrkur brennisteinsvetnis í heita vatninu jókst lítillega.

Svæðin sem um ræðir eru: Grafarholt, Norðlingaholt, Seláshverfi, Breiðholt, Kópavogur utan Lundarhverfis, Garðabær, þ.m.t. Álftanes, Hafnarfjörður og sumarbústaðarhverfi í Miðdalslandi (sjá meðfylgjandi kort).

Fréttatilkynning Veitna.