Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English

Ábending

Aðildarsveitarfélög

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Kjósarhreppur

Tóbaksvarnir

Heilbrigðiseftirlitið hefur eftirlit með ákveðnum hluta af tóbaksvarnarlögum nr. 6/2002. Meðal annars er reynt að tryggja tóbak sé ekki selt unglingum yngri en 18 ára. Skoðað er hvort eftir lögunum sé farið í venjubundnu eftirliti. Plakötum og merkimiðum er er dreift auk þess sem kvörtunum er sinnt. Þá er algert bann við reykingum inni á veitingarstöðum.

Samkvæmt lögunum þarf nú sérstakt leyfi heilbrigðisnefndar til að selja tóbak í smásölu. Ennfremur þarf afgreiðslufólk sem afgreiðir tóbak að vera orðið 18 ára og tóbak má ekki vera sýnilegt viðskiptavinum á sölustað.

Söluaðilum tóbaks er óheimilt að selja tóbak án þess að fyrir liggi tóbakssöluleyfi.

Tóbak má hvorki selja né afhenda ...Hér að neðan eru tengingar í tengslum við tóbaksvarnir.