Gæðastefna Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

Að vinna hverju sinni að markmiðum 1. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, en hún hljóðar svo: „Markmið þessara laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi.“

Að eftirlitsaðilar fái heimsóknir og sýnatökur í samræmi við eftirlitsáætlun, sem gerð er skv. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998 m.s.br., matvælalögum nr. 93/1995 m.s.br. og reglugerðum sem á þeim byggja.

Gæðamarkmið

Þau gæðamarkmið sem heilbrigðiseftirlitið vill ná með starfsemi sinni eru:

ennfremur eftirfarandi:

 

Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis samþykkti ofangreinda gæðastefnu og markmið á heilbrigðisnefndarfundi þann 18. apríl 2011