Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English

Ábending

Aðildarsveitarfélög

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Kjósarhreppur

Starfsfólk

Heilbrigðisfulltrúar starfa í umboði heilbrigðisnefnda skv. ákvæðum laga og reglna, sem nefndunum hefur verið falið að annast framkvæmd á sbr. reglugerð nr. 150/1883 með síðari breytingu. Frá upphafi var aðeins eitt stöðugildi heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, en árið 1996 var ráðinn annar fulltrúi. Heilbrigðisfulltrúar skipta með sér verkum.

Árni Davíðsson heilbrigðisfulltrúi og framkvæmdastjóri á Kjósarsvæði. Hann sér um rekstur, stjórnun, eftirlit með mengandi fyrirtækjum og umhverfi og heldur utan um eftirlit með hundahaldi, einnig um matvæla- og hollustuháttaeftirlit. Hann er með m.s. próf í líffræði. Árni er með leyfi umhverfisráðherra frá 23. apríl 1996 til að mega starfa við heilbriðgðiseftirlit í samræmi við reglugerð nr. 571/2002 um réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa. 

Árni

Ari Hauksson eftirlitsfulltrúi með mengandi starfsemi og starfsemi á hollustusviði. 

Sigríður Klara Árnadóttir heilbrigðisfulltrúi með matvælastarfsemi og starfsemi á hollustusviði.