Helstu verkefni

Heilbrigðisnefnd ber að sjá um að framfylgt sé ákveðnum ákvæðum eftirtalinna laga:

Einnig ber nefndunum að sjá um að framfylgja ákvæðum reglugerða settum samkvæmt þeim, samþykktum sveitarfélaga og ákvæðum í sérstökum lögum eða reglum sem nefndinni er eða kann að vera falið að annast um framkvæmd á. Nefndin skal vinna að bættu heilbrigðiseftirliti á svæði sínu, annast fræðslu fyrir almenning og efla samvinnu við önnur yfirvöld og aðila sem vinna að þessum málum.

 


Önnur lög sem tengjat inn á starfsvið nefndanna eru t.d: